| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Skylt er víst að skýri ég

Bls.12–13
Flokkur:Svarvísur


Tildrög

Um tildrög vísna þessara segir Jón Ólafsson úr Grunnavík svo:

„Kveðið þá þeir voru stúdentar utanlands (1685–86) og héldu sig lystuga, í drykkjusamsæti. Hver skyldi kveða upp á annan. Árni Magnússon kvað til Páls Jónssonar: 

Skylt er víst að skýri ég
skötnum rétt frá Páli:
hann hefir orðið margri mjeg
meyjunni að táli.“
Skylt er víst að skýri ég
skötnum rétt frá Páli:
hann hefir orðið margri mjeg
meyjunni að táli.

Páll svaraði:

Árni satt eg ansa vil  
eigi þó hann klægi,
sá veit hvernig bauga bil
blæðir stunginn magi.