| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1
Gekk, sás óðisk ekki,
jarlmanns bani snarla,
þreklundaðr fell, Þundar,
Þórólfr, í gný stórum;
jǫrð grœr, en vér verðum,
Vínu nær of mínum,
helnauð es þat, hylja
harm, ágætum barma.