| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
Upp skulum órum sverðum,
ulfs tannlituðr, glitra,
eigum *dǫ́ð at drýgja
í dalmiskunn fiska;
leiti upp til Lundar
lýða hverr sem bráðast,
gerum þar fyr setr sólar
seið ófagran vigra.