| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Taumar rífa hold úr hönd,


Tildrög

Vísan er ort um góðhestinn Glóa, reiðhest Árna Þorvaldssonar í Hólkoti.
Taumar rífa hold úr hönd,
hópinn klýfur Glói,
sprettirnn þrífur, springa bönd,
sporin ýfa Reykjaströnd.