Góu-ljóð | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Góu-ljóð

Fyrsta ljóðlína:Lítið, langær Góa
bls.30
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) þríkvætt AbAbCDCD
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1920
Lítið, langær Góa,
listahönd þín stirðnar!
Dúka mýri og móa
morgun-hannyrðirnar,
leggur borða bláa
bæði á fjöll og skóginn,
hvíta-gullsins gljáa
glerar renndan snjóinn.