Lesin Ný kvæði eftir Davíðð Stefánsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Lesin Ný kvæði eftir Davíðð Stefánsson

Fyrsta ljóðlína:Hátt er flogið heiðasvanur góði
bls.285
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) fimmkvætt AbAbCdCd
Viðm.ártal:≈ 0
Tímasetning:1932

Skýringar

Frumbirting sennilega í Eimreiðinni 38. árg. 2. hefti, apríl 1932, bls. 173.
Hátt er flogið, heiðasvanur góði!
Hrifin les ég Nýju kvæðin þín.
Rímsins snilld og list í kveðnu ljóði
lengi hefur verið unun mín.
Er þú svífur yfir brúnir fjalla,
inn á fagra draumalandið þitt,
láttu eina hvíta fjöður falla
frá þér, niður á gleymda leiðið mitt.