Nýársdagsmorgunn | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Nýársdagsmorgunn

Fyrsta ljóðlína:Lýsir enn af ljósi nýrra tíma
bls.0
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) fimmkvætt AbAbCdCd
Viðm.ártal:≈ 1850
Tímasetning:Janúar 1853
Lýsir enn af ljósi nýrra tíma
liðnu ári fagna tekur nýtt,
því ég sé að það er komin skíma,
þó er skuggakögrið nokkuð sítt –
huldum inní heimi nýrra daga
heyri ég rumska letidrungamók,
röðulkrýnd á rósabeði Saga
ritar áfram heimsins gjörðabók.