SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
ÞráFyrsta ljóðlína:Ó, komdu fagra Fljótamær
Höfundur:Jón Þorfinnsson
Heimild:Húnavaka 57. ár - 2017. bls.98
Viðm.ártal:≈ 0
Skýringar
Ljóðið orti Jón til konu sinnar, Guðrúnar frá Lundi
Þrá 1. Ó, komdufagra Fljótamærer fjöllin kveður sól. Við skulum ganga um græna jörð og gróinn Stífluhól. Það er svo ljúft í lyngi fjalls að liggja um næturstund og heyra ástarhjalið þitt mitt hjartakæra sprund. 2. Og þegar allt er orðið hljóttí örmum þig ég vef og leggjum saman kinn við kinn ég kossa þigg og gef og leikum þetta laumuspil sem lítið nefna má. Það er svo ljúft og yndisblítt að unna, njóta og þrá. 3. Og þegar sól úr sævi rísog signir fjöll og dal við göngum saman glöð í lund úr gullnum blómasal og stígum léttan hól af hól heim í okkar tjöld og minningin um mæta nótt í meira en varir öld. |