SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3104)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Dómkirkjan færð frá Skálholti til ReykjavíkurFyrsta ljóðlína:Birtir ritið boðskap þann
Höfundur:Jón Oddson Hjaltalín
bls.39–40
Viðm.ártal:≈ 0
Dómkirkjan færð frá Skálholti til Reykjavíkur
1. Birtir ritið boðskap þann: byggjast skal nú dómkirkjan; gengur verkið greitt sem ber, grunnmúrinn því lagður er. 2. Hún skal standa hefðarrík,há og breið í Reykjavík, meistaralega múruð glöggt, með blóðrauðum steini þökt. 3. Þangað flytjist austan aðærinn skrúði og hvað annað, er má prýði auka þar, og í Skálholtskirkju var. 4. Skálholts-leysi mun nú mæltmjög sem hreysi niðurbælt. Stórlega nú steypast fer stóll biskupa forni hér. 5. Svo sem ekkja er missti mann,mænir hrörleg dómkirkjan, prýði firrt og föl að sjá, fyrri daga sakna má. 6. Svona er heimsins sæld og fé,svona er flest hans ágæti, hverfult eins og hjól annað. Hver vill setja traust á það? |