Sól, stattu kyr | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sól, stattu kyr

Fyrsta ljóðlína:Sól, stattu kyr! Þó að kalli þig sær
bls.18
Viðm.ártal:≈ 0
Sól, stattu kyr! Þó að kalli þig sær
til hvílu — ég elska þig heitar.
Þú blindar mín augu, en þú ert mér svo kær,
og eins hvort þú skín eða bæn minni neitar.
Ég sæki þér nær, þótt þú færir þig fjær —
þótt þú fallir í djúpið mitt hjarta til geislanna leitar!