SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
A 306 - Fyrsta dagsverk Lucis creator.Fyrsta ljóðlína:Ljóssins skapari líknsam
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). Viðm.ártal:≈ 0
SkýringarFraman við þennan sálm stendur:
sem hann skapaði á sérhvörjum þeirra sex daga. Og lýsir það efni næstu sálma. 1. Ljóssins
skapari líknsami,ljósa dagbirtu veitandi, heimsins upphaf svo hefur prýtt, helst skapandi fyrst ljósið nýtt.
2. Morgunn
með kvöldi kominn réttkallaðir dag og hefur sett húm og myrkur þá hefja sig, heyr það, af hjarta biðjum þig.
3. Að
sálin ei með syndum þjáðsvipt verði lífsins heill og náð. Ekkert hugsandi eilífligt eykur dagliga sína sekt.
4. Himnana
efsta hugsi á,huggun og lausn svo kunni fá að forðunst alla illsku mest, afleggjum, hötum verkin verst.
5. Guð
faðir og hans einka sonaf náð veiti oss þessa bón og helgur andi huggarinn, hæst guðdómsvera ein og þrenn |