A 030 - Sama sequentia á íslensku | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 030 - Sama sequentia á íslensku

Fyrsta ljóðlína:Nú viljum vér allir þakka Guði, vorum Herra,
bls.Bl. XVv-XVIr
Viðm.ártal:≈ 0
1. Nú viljum vér allir þakka Guði, vorum Herra,
sem með sinni fæðingu hefur oss leyst frá djöfulsins valdi
og hertekningu.
Lofið Drottinn.

2. Honum ber jafnan að vér syngjum með englunum
dýrð og prís sé Guði föður í hæstum hæðum.