Agnus dei | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Agnus dei

Fyrsta ljóðlína:Ó, Guðs lamb meinlausa á krossinum var [?] slaktað
bls.16–17
Viðm.ártal:≈ 0
Agnus Dei


Ó, Guðs lamb meinlausa á krossinum var [?] slaktað,
þínum föður vartu hlýðinn,
hversu þú vart foraktið, [......]
allar syndir hefur þú burt tekið,
ella verum vér fortaptir:
Miskunna þig yfir oss, ó Jesú.
Ó Guðs lamb, miskunna þig,
Ó Guðs lamb, gef oss þinn frið, ó Jesú.