Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
Formannvísur frá Vestmannaeyjum frá árinu 1863.Fyrsta ljóðlína:Inn ég færi í óðaskrá
Höfundur:Höfundur ókunnur
bls.60–61
Viðm.ártal:≈ 0
Flokkur:Formannavísur
Skýringar
Jóhanna skráði vísurnar eftir
(M 5/5— Handritasafni Árna Árnasonar símritara í Vestmannaeyjum. Varðveitt á Skjalasafni Vestmannaeyja).
Forspjallsorð: 1. Inn ég færi í óðaskrá,enginn mér það bannar. Hér á vörum heyra má heiti formannanna. 2. Stagaljóni stíga fer,stilltur maður rekkum Magnús heitir málmagrér, maðurinn er frá Brekkum. 3. Lyndisþýður laglegur,laxa úri á Fróni. Gætinn Þorsteinn Guðmundsbur, græðis stýrir ljóni. 4. Um sama mann:Af ufsamýri ýta fer, og hans dýra mengi. Milding stýrir málmagrjer, og órýru gengi. 5. Sitt má reyna sævarljón.Seggurinn lyndisglaði, kannar hafið, kaskur Jón. Kenndur Úlfs við staði. 6. Áraljóni að Ufsalágýtir sinnisglaður. Hann Ólafur Hólmi frá Heppinn, snilldar maður. 7. Heppinn, djarfur, hugaður,hranna stýrir goti. Það er Magnús Þórðarbur, þar frá Oddakoti. 8. Þorkell stýrir þóftuhest,þorska fram á láði. Metinn hér af mönnum best, maðurinn sóma fjáði. 9. Afreksmaður, orkustór,og með gilda drengi. Þorbjörn stýrir þóftujór þara fram á engi. 10. Heiðursmaður, happagefinn,hann Sigurður lætur, ára vaða elginn sinn á Ægis troða dætur. 11. Tómas, einnig telja máTraustan, lista kappa. Áraljóni að ufsalág ýtir þrátt til happa. 12. Gunnlaugur er garpur ör,gengur flest í haginn, sínum ýtir súðaknör saltan útá æginn. 13. Sama vísa snúin:Gunnlaugur er garpur stór gengur allt í haginn, sínum byltir súðajór, með Sveinbjörn prest á æginn. 14. Gottskálk stýrir *gölta hlés (gölti hlés)göfgum arfa rjóðum. Ekki hræðist öldur vés, úti á fiskislóðum. 15. Orkugildan árahundýta meður þýða, Þakinn snilld, um þorskagrund, Þórður lætur skríða. 16. Fírugan ég formann tel,firða meður raga. Guðmundur á Gabríel, gjörir fiskinn draga. 17. Efnis maður iðs af kvon,öldu fram á mýri, hann Guðmundur Halldórsson, hlunnafáki stýrir. 18. Fírugasti formaðurfélagsmaður besti, Ossabæjar Ólafur, ofurhugi mesti. Eftirþankar: 19. Einn sem leiðir alla um heim,ei það láti dvína. Guð á gæðum gefi þeim, góða blessun sína. |