(Eitt 1969) tvö | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

(Eitt 1969) tvö

Fyrsta ljóðlína:það er ekkert sem heiti
bls.10
Viðm.ártal:≈ 0
tvö

það er ekkert sem heitir
mánudagur
sunnudagur
föstudagur
eða hvernig nú röðin er
það er alltaf sami dagurinn
sólin kemur upp
rauð eins og appelsína
breytist smátt og smátt í sítrónu
kastar geisla yfir sofandi jörð
sofandi þorp
sofandi borgir
á sofandi fólk
það er alltaf sami dagur
sama sól
sami himinn
sama jörð