SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3104)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Steingrímur biskupFyrsta ljóðlína:Biskup nýjan frónið fría þáði,lærdóms hreina
Höfundur:Jón Oddson Hjaltalín
bls.40
Viðm.ártal:≈ 0
1. Biskup nýjan frónið fría þáði,
lærdóms hreina haukinn þann, herra Steingrím, besta mann. 2. Öll hans spor um eyju vora greiðiGuð alvaldur lífs á leið langan aldur fram að deyð. 3. Laugarnesið nærri hlés aðfallibiskupssæti orðið er; auðnan gæti starfa hér. 4. Hér var áður húsafjáður staður;hér er leiði Hallgerðar, hrekkja-greiðu langbrókar. 5. Það til æru þeirrar kæru verðurað um hennar höfuðból hófu menn nú biskupsstól. 6. Guðs vors höndin geymi lönd og þjóðir;hans ástkæra annist hlíf yðar kæru, börn og líf. |