Eftir Ludvig Holberg | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eftir Ludvig Holberg

Fyrsta ljóðlína:Menn orðum vega yfirvöld
Höfundur:Hannes Hafstein
bls.264
Bragarháttur:Tvöföld ferskeytla með forlið
Viðm.ártal:≈ 1900
Flokkur:Eftirmæli
Menn orðum vega yfirvöld,
en ekkert sjálfir megna.
eitt er: um sjókort orða fjöld
og annað: skipstjórn gegna.
Í blaða- og funda gargans-gríð
menn geta fjölmargt sannað.
En til að stjórna landi og lýð
þarf langtum meira og – annað.