SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Brennu-Njáls rímur 3Þriðja rímaBálkur:Brennu-Njáls rímur
Fyrsta ljóðlína:Komin eru haustsins hret
Höfundur:Jón Ingvar Jónsson*
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.14. árg. 2016 – bls. 34–35
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2011 (prentað 2016)
Flokkur:Rímur
1. Komin eru haustsins hrethart mig leikur dagsins strit. Ekki farið út ég get, einn við landabrúsann sit.
2. Njáll sér átti vænan vin,vaskan Gunnar, mjög á skjön Hann kom oft með harða sin að hitta Njál og fýla grön.
3. Fólkið víða fyrirleitframa Njáls og allt hans strit. Þegar hann á hóla skeit héldu allir fyrir vit.
4. Kappinn, Svínafelli frá,Flosi skúrka að sér dró. Vinna Njáli vildi á. Við skulum hvíla okkur þó. |