SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3065)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Brennu-Njáls rímur 1Fyrsta ríma
BRENNU-NJÁLS RÍMUR
Bálkur:Brennu-Njáls rímur
Fyrsta ljóðlína:Æska mín var eymdarlíf
Höfundur:Jón Ingvar Jónsson*
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.14. árg. 2016 – bls. 33
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2011 (prentað 2016)
Flokkur:Rímur
1. Æska mín var eymdarlíf,yfir því mig svekki. Tíðum vildi ég tæla víf en tókst það bara ekki.
2. Nú skal segja nokkuð fráNjáli á Bergþórshvoli. Sveppum var hann aldrei á og enginn drykkjusvoli.
3. Yfirleitt hann inni satí einhver plögg að rýna og bærilega barnað gat Beggu spúsu sína.
4. Svipljót, feit og sundurtættsýndist öllum frúin. Fyrstu rímu hér skal hætt, hún er loksins búin. |