Tjaldur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tjaldur

Fyrsta ljóðlína:Alltaf í sokkum
bls.39
Viðm.ártal:≈ 1975
Alltaf í sokkum
af sömu gerðinni
kemur hann fyrstur
úr kaupstaðarferðinni
á einkennisbúningi
ungur og rogginn
sendir mér blístur
og brýnir gogginn.

tyllir sér ögn
á efsta staurinn
fer svo að leggja
undir sig aurinn.