Baldvírsrós | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Baldvírsrós

Fyrsta ljóðlína:Baldvírsrós á barmi skær
bls.81
Bragarháttur:Tvöföld ferskeytla
Viðm.ártal:≈ 1875
Baldvírsrós á barmi skær
brjóstið prýðir netta;
eitthvað tákna mun það, mær!
Merkingin er þetta:
Eins og rós á grundu grær,
gullfagra’ elskan rétta
og sannleikurinn silfurtær
svo skulu innra spretta.