Danagrund með grænan baðm (Ingemann) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Danagrund með grænan baðm (Ingemann)

Fyrsta ljóðlína:Danagrund með grænan baðm
bls.53
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBcDcD
Viðm.ártal:≈ 1900
Danagrund með grænan baðm,
girt þeim björtu sundum,
ást í þínum finn eg faðm,
frið í skógalundum.
Fugl þar ómar upp við ský
yfir kappa haugum,
dafna fjólur dölum í,
depla bláum augum.