SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Huliðsheimar (Haugtussa) 3Heima. Rökkur
HULIÐSHEIMAR (HAUGTUSSA)
Bálkur:Huliðsheimar (Haugtussa)
Fyrsta ljóðlína:Þekur mjöll / þúfu og völl
Höfundur:Garborg, Arne
Þýðandi:Bjarni Jónsson frá Vogi
bls.7–9
Viðm.ártal:≈ 1900–1925
1. Þekur mjöllþúfu og völl, þungbrýn skýin drúpa. Fellur létt, felur þétt, feldinn yfir heytóft slétt breiðir bjarta og gljúpa.
2. Leysir heylítil mey létt í spori og geði, heyrir þá hlátra smá; helst er kýrnar skammtinn fá búálf gerir geði.
3. Sér hann æallt á bæ, allt, er misferst, bætir. Ár og síð alla tíð er hann með við gleði og stríð; fús hann fjóssins gætir.
4. Hann veit þvíhuga í hvers hann vonað getur: Mjúkhent hrund, mild í lund, mjólkurskál um aftanstund hans á hillu setur.
5. Sú er mærkúnum kær, klappar þeim og gælir; gott þeim ber, gamnar sér, góð við skepnur jafnan er; aldrei álfinn fælir.
6. Brunni þáþví næst frá þorstadrykknum nær hún. Ber svo ljós bjart í fjós, býst að mjólka kýrnar, drós; fulla skjólu fær hún.
7. Þæglát kýrþar að býr, þykir lífið gaman. Bætir á álfur þá, unir síðan kisu hjá. Dátt þau dansa saman. |