Heillakvæði GG 30 janúar 1918 | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Heillakvæði GG 30 janúar 1918

Fyrsta ljóðlína:Fagnandi heilsa þér hollvinir góðir
bls.294
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Fagnandi heilsa þér hollvinir góðir,
hyllir og dáir þig Reykjavík öll,
vaknandi þjóðlistar vordís og móðir,
viljinn þig flytur á gullstóli´ í höll.
6.
Hugurinn byggir sér skrauthýsi skýja,
skapraun þótt valdi, hve kóngslund er hálf.
Ó, að vér lifðum að leikhúsið nýja
listinni´ og þjóðinni vígðir þú sjálf.