Þjóðvísa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þjóðvísa

Fyrsta ljóðlína:Aldrei skal okkar dofna
bls.Oka kaj naŭa numero - 12a Januaro 1992
Viðm.ártal:≈ 0

Skýringar

Kínversk þjóðvísa frá Han-tímabilinu (um það bil 200 f. Kr. til 200 e. Kr.) Ljóðið er þýtt úr bókinni El Ĉina Poezia. Esperantigis S. J. Zee. Dua eldono 1980, bls. 9.
Aldrei skal okkar dofna
ástin né tryggðir rofna.
Fyrr brenna fjöll í eldi,
fögur rís sól að kveldi,
verða und vorsól þrumur
og vetrarmjöll um sumur.
Loks sundrast vor sæla jörð:
Þá fyrst mun greining gjörð.