Gakktu varlega vinur minn | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gakktu varlega vinur minn

Fyrsta ljóðlína:Gakktu varlega vinur minn
bls.88
Bragarháttur:Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aabbO
Viðm.ártal:≈ 1925–1950
Flokkur:Lífsspeki
Gakktu varlega, vinur minn!
vel getur skeð að fótur þinn
brotni, því urðin er ógurleg;
enginn ratar um þennan veg
því lífið er leiðin til dauðans.