SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3041)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (40)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Úr dagbók – Hann er dáinnFyrsta ljóðlína:Hann dáinn, hann skal syrgja eigi
Höfundur:Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson
Heimild:Gísli Brynjúlfsson: Ljóðmæli. bls.371–372
Viðm.ártal:≈ 1850
Tímasetning:1846-7
1. Hann er dáinn, hann skal syrgja eigi,>því í æsku sinnar bestum blóma >burt hann leið, og því í hjörtum óma sorgarraddir sárt á barmadegi.
2. Honum veittir, himna guð, þá sælu>hjartað ástar helgum loga að fylla >honum svo ei veröld náði spilla; áður dó hann en því lestir stælu.
3. En þín, ættjörð ! örlög harma megum,>því hín fögru er þér í skauti spretta, >þúsund blóm úr vindi köldum detta. svo við harm í hjarta tóman eigum. |