Hvar er svanninn? | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hvar er svanninn?

Fyrsta ljóðlína:Hvar er svanninn sem þú forðum
Höfundur:Heine, Heinrich
bls.85
Bragarháttur:Fjórar línur (tvíliður) OAOA
Viðm.ártal:≈ 1950

Skýringar

Þessi þýðing birtist fyrst í bók Helga Handan um höf 1953, bls. 19, og er kvæðið óbreytt hér.
1.
„Hvar er svanninn sem þú forðum
sendir margan koss í ljóðum
þegar töfralogann lagði
leiftrandi frá hjartans glóðum?“
2.
Loginn sá, er löngu fallinn,
líf er ekkert þar að finna;
kvæðin eru ker sem geyma
kalda ösku vona minna.