Kvöldljóð VII | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kvöldljóð VII

Fyrsta ljóðlína:Fuglinn sefur suðr í mó
bls.137
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaBccB
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1935
Flokkur:Vögguljóð
Fuglinn sefur suðrí mó,
sefur kisa í værð og ró,
sefur, sefur dúfan.
Sofðu líka sætt og rótt,
sofðu vært í alla nótt,
sofðu, litla ljúfan.