SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Spámaðurinn IFyrsta ljóðlína:Mín önd var þorstaþjáð og heit
Höfundur:Pushkin, Aleksander
Þýðandi:Helgi Hálfdanarson
bls.279–280
Viðm.ártal:≈ 1975
Skýringar
Hér eru fyrsta, önnur og fimmta vísa af sex, hinar eru í annarri færslu undir öðrum háttum.
1. Mín önd var þorstaþjáð og heit,ég þreytti göngu um brunasanda; við krossveg yst í auðn ég leit hvar engill stóð með vængi þanda.
2. Svo hægt hann fingri á hvarm mér slósem hefði snert mig svefnsins ró. Og sjá – ég upplauk augum skyggnum sem örn í hæð á vængjum tignum.
5. Og sverð hans beint í brjóst mitt óð,og burt hann reif mitt skelfda hjarta, og í minn barm sem opinn stóð rak eldblökk heita og logabjarta. |