SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Celeste 2DraumurinnBálkur:Celeste
Fyrsta ljóðlína:Ég dvaldi eitt sinn í draumi
Höfundur:Einar Benediktsson
Heimild:Einar Benediktsson: Ljóðmæli II. bls.110–111
Viðm.ártal:≈ 1925
1. Ég dvaldi eitt sinn í draumivið dimmt og ískalt flóð sem braust úr háum hæðum og hvarf þar sem ég stóð.
2. Þar sá ég hesta á sundi,þeir svifu undan straum með föx sem lagarlöður og lit sem illan draum.
3. Með ekka í andardrættiog augna hálfslökkt ljós þeir liðu í flóðsins flugi og fórust við þess ós.
4. Einn sá ég synda á strauminn,með svanahvítum lit, með hálsinn mjúka hringdan og hregg sem vængjaþyt.
5. Þeir dökku hestar hurfumeð hljóðnuð andartog og sukku eins og syndir á sólardómsins vog.
6. Sá hvíti einn, hann hvarf ei,en hrakti á óssins flóð. Með ógn og bæn í augum hann iðuflugið tróð. —
7. Mig dreymdi ei drauminn lengri.Af dvala snöggt ég hrökk með ótta um hvíta hestinn — og hroll, af því hvað sökk. |