Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
Benedikt Jónsson frá Auðnum IIFyrsta ljóðlína:Í landsuðri glampar á glóbjarta rönd
Höfundur:Indriði Þórkelsson á Fjalli
Heimild:Indriði Þórkelsson: Baugabrot. bls.330
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1916
1. Í landsuðri glampar á glóbjarta röndaf glöðum og þróttmiklum degi sem brennir úr svartnættis læðingi lönd og lýsir um óþekkta vegi, sem gerbreyta ófrjóu auðnunum skal og ómgleði fylla hvern þegjanda dal.
2. En veit ég að kaldur er þorrinn og þrárog þetta er fjarstæða honum. En þegar minn himinn er heiður og blár og hugurinn fullur af vonum þá óvakinn hljómur í hlustunum er og hylling hin fjarra í augum á mér.
3. Um margsinnis vakandi dreymir mig dáttum dalina, framtíðar-prýði, um auðugri lendur og öflugri mátt, en einkum þó göfugri lýði með hærra og bjartara hyggjunnar svið og hugsjóna þroskaðri og trúrri en við.
4. En veit ég hvern glaðasta dalbúa draumþig dreymdi þar fegurri áður, og út við hinn gjálfrandi ögranna straum munt æskunnar skjólbrekkum háður, og elska hvert blóm, sem um auðnir þar grær, með einlægri trúfesti bundinn við þær.
5. Á samtíðar vitrustu sjóndeildar múr,með sjáandans ófreskis gáfu, þú hefir æ verið á verðinum trúr og vakað er félagar sváfu. Þar hvesstirðu augu mót eli og snæ er óvættir komu og nótt var í bæ.
6. Og sæirðu háskann ei hopaðir þúen hvattir með dæmi og orðum. Í fylkingarbrjósti er brýning þín nú jafn bersöglisrík eins og forðum. Þar vona ég standirðu ófeigur enn til ánægju, kvalar og tákns fyrir menn.
7. Og annað þótt sannist má sættast á það,en síst máttu barn verða aftur! Hann fylgir þér gunnhvatur gröfinni að sá goðborni hugsjóna kraftur sem lyfti þér margsinnis lagsbræðrum frá og lifa skal niðjum og sveitungum hjá. |