Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
Sannleikurinn og kirkjanFyrsta ljóðlína:Úr gömlum þjóðsögum þekkjum vér
Höfundur:Hannes Hafstein
bls.191–192
Viðm.ártal:≈ 1875
Tímasetning:1884
Skýringar
Birtist einnig í Heimdalli, 1. árg. 7. tbl. 1884
1. Úr gömlum þjóðsögum þekkjum vér,að þeim, sem úr grónum haugum gersemar upp vilja grafa sér þeim gengur, uns á þeim bóla fer, en þá ber þeim undur að augum: þeir sjá kirkjuna ljósum í loga, og flýja sem fæturnir toga.
2. Og svo er það enn fram á síðustu stunder sannleikann vilja menn finna, og grafast að æð hans í andans grund svo alheimur sjái þann dýrindis fund, menn óp heyra sveitunga sinna: „Kirkjan er byrjuð að brenna“ menn bannfæra þá, sem ei renna.
3. Og sannast mun, ef um síðir þómenn sannleikans gullæðar finna, og ærlegir menn sigra ófrelsis róg, og andinn brýtur upp steinrunna þró og sannleikur sigur má vinna: þá nýfæddur röðull upp rennur: Að kirkjan, kirkjan hún brennur. Athugagreinar
Í Heimdalli 1884 eru þessi ritbrigði:
2:5 Þeir óp heyra ófrelsis-sinna. 2:7 Þeir bannfæra ... 3:6 og enginn við óp þeirra rennur |