Á nóttu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Á nóttu

Fyrsta ljóðlína:Hver eru ljósin
Höfundur:Jón Thoroddsen
bls.134
Bragarháttur:Ljóðaháttur
Viðm.ártal:≈ 1850
1.
Hver eru ljósin
logaskæru
er eg lít um ljóra?
Munu það blikandi,
blíðmálugar,
heimasætur himins?
2.
Eigi er það, –
en annað fegra
svífur mér að sjónum:
Það eru augu
unnustu minnar,
þau í svartnætti sjást.