SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3042)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (40)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Celeste 3Celeste – Úr bréfiBálkur:Celeste
Fyrsta ljóðlína:Minn síðasta þanka sendi ég þér
Höfundur:Einar Benediktsson
Heimild:Einar Benediktsson: Ljóðmæli II. bls.111
Viðm.ártal:≈ 1925
1. – – – Minn síðasta þanka sendi ég þérsvanninn minn hjartagóði. Mig sakar ei neitt, hve svo sem fer, því sálin mín breyska vátryggð er; mér er unnað af einu fljóði.
2. Og hafi ég brotið of margt og margtog mæði mig syndanna þungi, þá veit ég að allt verður um mig bjart, að aldrei hverf ég í myrkrið svart, fyrir bæn þína, engillinn ungi. – – –
3. Svo fljúgum við bæði svo heil og hrein;himinninn er fyrir framan. Að baki er jarðar böl og mein. Við beitum vængjunum tvö og ein, og sál okkar rennur saman.
4. Mitt hjarta slær, og þitt hjarta slær með.Ó, himinn, hvað þú ert fagur. Allt, sem ég sé, fær þú einnig séð, ein okkar hugsun og jafnt okkar geð, og albjartur eilífur dagur. |