SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3065)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 009 - Hymn. Verbum supernum prodiensFyrsta ljóðlína:Orð himneska útgekk til vór
Þýðandi:Þýðandi ókunnur
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). bls.bl. Vr
Viðm.ártal:≈ 1575–1600
Flokkur:Sálmar
Hymn. Verbum supernum prodiens
Með sama lag (þ.e. eins og Agnoscat omne seculum)
1. Orð himneska útgekk til voraf föður, fyrr sem getið var, hvör sonur oss til hjálpar fór heimur þá efra aldur bar.
2. Lýs upp þú, Drottinn, dapra lund,í dáð ástar þinnar verði brennd, að allri mætti sviptast synd, sannleiksorð þín þá verða kennd.
3. Alla að dæma aftur fer,enginn hugur þig dulið fær, afbrot refsar rétt sem ber, réttlátum hlífir kóngur kær.
4. Vægð sjá oss um það gjald og grandsem greiðsla er maklig vorri synd. Með helgum, þú, nú í lífsins land leið þú oss, prýdda þinni mynd.
5. Sönnum Guði og syni mestsé lof, dýrð, heiður, veldi traust – og helgum anda, sem huggar best. Haldist það og sé endalaust. |