Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
Um Guðbrand Þorláksson biskup 1612Fyrsta ljóðlína:Móðurjarðar Guð gjörði
Höfundur:Einar Sigurðsson í Eydölum
Viðm.ártal:≈ 1600
1. Móðurjarðar Guð gjörðiGuðbrand föður viljandi; á Ísa landi ljósu reyndar lifa verk yfirmanns klerka. Mættu þjóðir þrátt ræða, um þann Drottins mann votta. Guðbrand heiður að hendi herrans verk bera góð merki.
2. Kross langur, þess þyngri,þelhreinan, vel reynir, Guði kæran, hvað heyrist, hentar iðja prentsmiðju. Orð Drottins varðveitti, vel lærður til færði. Guðbrand heiður að hendi herrans verk bera góð merki.
3. Vorir landar örendir,ofblandnir, sofandi; Guðs verk yður ei orka að hræra, það lærið að lofa herrans gjöf hærra, sem hugur klár dugir með tárum. Guðbrand heiður að hendi herrans verk bera góð merki.
4. Svo lætur nú njótanáðar fenginnar Guð lengi það land ef þjóðin fyndist þakklát nökkuð í máta. Heill lifi alla ævi æru virður kær hirðir. Guðbrand heiður að hendi, herrans verk bera góð merki. |