SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3041)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (40)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 096 - Hymn. Beata nobis GaudiaFyrsta ljóðlína:Umliðið færði oss árið hér
Höfundur:Höfundur ókunnur
Þýðandi:Þýðandi ókunnur
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). bls.lxj
Viðm.ártal:≈ 1575
Flokkur:Sálmar
Skýringar
Hér fylgja nótur.
Auk Sálmabókar Guðbrands 1589 er sálmur þessi í: sb. 1619, bl. 61–62; sb. 1671, bl. 94–95; sb. JÁ. 1742, bls. 179–180; sb. 1746, bls. 179–180; sb. 1751, bls. 298–299; grallara 1594 (á hvítasunnu) og öllum gröllurum síðan, og s-msb. 1742. — Lagið er einnig í sb. 1619. „Sálmurinn, 6 erindi + 1 lofgerðarvers, er þýðing á latinskum hymna (frá 5. öld), „Beata nobis gaudia“.* Þýðingin er nákvæm, liðug og ein hinna beztu, en ekki alveg gallalaus um rím. Upphafserindið er undir laginu (nr. 45). Lagið minnir á lag, sem var í MEIRA ↲ Hymn. Beata nobis Gaudia
[Nótur] 1. Umliðið færði oss árið héraftur þann fögnuð sem mestur er, þá huggunarandi með helgri grein Herrans postula yfir skein.
2. Logandi eldur ljómar þá,líking tungna þeim birtist á, að orðfæri þeim aukið sé og kærleikur brennande.
3. Töluðu allra tungna hljóð,tók það að undrast heiðin þjóð. Öldrukkna sumir ætla þá sem andi heilagur byggði hjá.
4. Framkom þetta fyrirheit þar,frá páskunum þá liðinn var heilagra daga tala rétt, sem lögmál hefur til lausnar sett.
5. Auðmjúkligana allir hér,eilífi Guð, þig biðjum vér, himneska gjöf heilags anda í hjörtu vor þú virðist senda.
6. Hjörtu trúaðra helguð núhimneskri gáfu saddir þú. Vorum syndum oss frelsa frá, frið þinn láttu oss haldast hjá.
7. Hæst lof og heiður eilífiheilagri þrenning sunginn sé. Oss biðjum soninn að senda ástsemdar gjöf heilags anda. Amen. |