Guðs hjálp | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðs hjálp

Fyrsta ljóðlína:Í Drottins nafni eg duga vil
bls.8
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aaBccB
Viðm.ártal:≈ 1875
Í Drottins nafni’ eg duga vil,
og Drottins ætíð vona til;
hans miskunn stöðug stendur.
Hvað gagnar mér ef Guð er fjær?
Hvað grandar mér þá hann er nær?
Ég fel mig í hans hendur.