Útibeitin | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Útibeitin

Fyrsta ljóðlína:Þig langar að frétta um líðan manns hér
bls.26
Bragarháttur:Sex línur (þríliður+) fer- og þríkvætt:aaBccB
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1899
Þig langar að frétta um líðan manns hér,
hvort léttur sé vetur, hvert tíðarfar er,
jú, veðrið er skaplegt að vanda,
Og snjólétt að þessu. Svo hirðulaus hjörð
gekk hér um bil sjálfala á frosinni jörð
sem menntunin mín og hans „landa“.