Fátt er það ferðamanni | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fátt er það ferðamanni

Fyrsta ljóðlína:Fátt er það ferðamanni
bls.200
Viðm.ártal:≈ 1850
Fátt er það ferðamanni
má flýta betur heim að ranni,
en vita’ að valinn svanni
með von og kvíða heima er;
ef jódyn hún þá heyrir,
í húsum varla lengur eirir,
sá, hestinn sem að keyrir,
hún sinn því ætlar muni ver,
þá fram hjá fer;
hún fréttir, hvort að granni
ei segi sér
af sínum kæra manni;
nú er hann seg’r hann, nærri hér,
nú er hann nærri hér.