| Kvæða- og vísnasafn Kópavogs
Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (15)
Drykkjuvísur  (1)
Háðvísur  (1)
Lífsspeki  (1)
Níðvísur  (1)
Trúarvísur  (1)
Þingvísur  (1)
AAAA6

Engu kvíðir léttfær lund

Bls.106

Skýringar

Eyjólfur átti blesóttan hest sem hann reið gjarnan til Keflavíkur. Hefur hann sennilega verið á leið þaðan heim til sín er hann kvað vísu þessa.
Engu kvíðir léttfær lund,
ljúft er stríði að gleyma,
Blesa ríð ég greitt um grund
en Guðný bíður heima.