| Kvæða- og vísnasafn Kópavogs
Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (15)
Drykkjuvísur  (1)
Háðvísur  (1)
Lífsspeki  (1)
Níðvísur  (1)
Trúarvísur  (1)
Þingvísur  (1)
AAAA6

Í fyrra á fjórða júlí

Bls.116
Flokkur:Drykkjuvísur


Tildrög

Fyrirsögn: Ort við Þorstein kapílán Björnsson
Í fyrra á fjórða júlí
svo fullur varstu hér,
að allir aðrir sýndust
ófullir hjá þér.