| Kvæða- og vísnasafn Kópavogs
Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (15)
Drykkjuvísur  (1)
Háðvísur  (1)
Lífsspeki  (1)
Níðvísur  (1)
Trúarvísur  (1)
Þingvísur  (1)
AAAA6

Má það gleðja misjafnt fólk


Um heimild

Nr. 460 í öskju C/4
Má það gleðja misjafnt fólk,
mörgum hlaðið brestum,
að nú fæst fyrir ull og mjólk
eilíft líf hjá prestum.