| Kvæða- og vísnasafn Kópavogs
Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (15)
Drykkjuvísur  (1)
Háðvísur  (1)
Lífsspeki  (1)
Níðvísur  (1)
Trúarvísur  (1)
Þingvísur  (1)
AAAA6

„Þegar lundin þín er hrelld,

Höfundur:Höfundur ókunnur
Flokkur:Lífsspeki


Um heimild

Nr. 444 í öskju C/4
„Þegar lundin þín er hrelld,
þessum hlýddu orðum:
Gakk þú við sjó og sittu við eld“,
svo kvað völvan forðum.