Sigvaldi Jónsson skáldi (Skagfirðingur) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigvaldi Jónsson skáldi (Skagfirðingur) 1814–1879

SEX LAUSAVÍSUR
Sigvaldi var fæddur á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, sonur Jóns Þorleifssonar og konu hans, Sigríðar Guðmundsdóttur. Hann kvæntist árið 1839 Guðrúnu Þorsteinsdóttur, ekkju á Sjávarborg, og bjó þar nokkur ár. Sigvaldi og Guðrún slitu samvistir og var síðari kona Sigvalda Soffía Jónsdóttir. Sigvaldi var maður fróður, orðheppinn og skáld gott. Hann stundaði barnakennslu víða í Skagafirði. Hann var einn af forystumönnum í Norðurreið Skagfirðinga til Gríms amtmanns á Möðruvöllum. Margt ljóða hans er í Landsbókasafni. Ljóðasafn hans var gefið úr í Reykjavík 1881. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, I, bls. 235-237.)

Sigvaldi Jónsson skáldi (Skagfirðingur) höfundur

Lausavísur
Drottinn fyrir drykkinn holla
Ef auðnan mér til ununar
Eg vil stríða svo um síð
Mikið hlaupa meyjarnar
Ríður senn í réttirnar
Þó að tíðin þyki bág