SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Sigvaldi Jónsson skáldi (Skagfirðingur) 1814–1879SEX LAUSAVÍSUR
Sigvaldi var fæddur á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, sonur Jóns Þorleifssonar og konu hans, Sigríðar Guðmundsdóttur. Hann kvæntist árið 1839 Guðrúnu Þorsteinsdóttur, ekkju á Sjávarborg, og bjó þar nokkur ár. Sigvaldi og Guðrún slitu samvistir og var síðari kona Sigvalda Soffía Jónsdóttir. Sigvaldi var maður fróður, orðheppinn og skáld gott. Hann stundaði barnakennslu víða í Skagafirði. Hann var einn af forystumönnum í Norðurreið Skagfirðinga til Gríms amtmanns á Möðruvöllum. Margt ljóða hans er í Landsbókasafni. Ljóðasafn hans var gefið úr í Reykjavík 1881. (Skagfirzkar æviskrár 1850–1890, I, bls. 235–237.)
Sigvaldi Jónsson skáldi (Skagfirðingur) höfundurLausavísurDrottinn fyrir drykkinn hollaEf auðnan mér til ununar Eg vil stríða svo um síð Mikið hlaupa meyjarnar Ríður senn í réttirnar Þó að tíðin þyki bág |