Kolbeinn Högnason | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kolbeinn Högnason 1889–1949

EITT LJÓÐ — FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Kolbeinn var sonur Katrínar Kolbeinsdóttur í Kollafirði og Högna Finnssonar húsasmíðameistara í Reykjavík en Högni var frá Meðalfelli í Kjós. Kolbeinn tók próf frá Kennaraskóla Íslands 1913. Hann var síðan bóndi í Kollafirði til 1943 að hann brá búi og gerðist skrifstofumaður í Reykjavík. Kolbeinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Sigríður Jóhannsdóttir frá Hænuvík og áttu þau saman fjögur börn. Þau slitu samvistir. Seinni kona hans var Málfríður Jónsdóttir frá Bíldsfelli í Grafningi og áttu þau saman tvö börn. Ljóðasafn   MEIRA ↲

Kolbeinn Högnason höfundur

Ljóð
Víga-Styr ≈ 1950
Lausavísur
Aldrei frið ég öðlast má
Best er að hafa brotið fæst
Best hefir oft mér stundir stytt
Dána grét hann eina ást
Fagrar dyggðir fatast mér
Húmið svart er flúið frá
Hætti að snjóa hratt svo grói frónið
Jór í traðir ólmur óð
Myrkrið svart er flúið frá
Oft hef ég saman orðum hnýtt
Ólafi má það ekki lá
Samur víst þinn svipur er
Tvist ég kalla tiginn hest
Það er heita helvíti