Sigríður Einars | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigríður Einars 1893–1973

TVÖ LJÓÐ
Sigríður var frá Munaðarnesi í Stafholtstungum. Hún hét fullu nafni Margrét Sigríður Einarsdóttir. Hún var fædd 14. október 1893 í Hlöðutúni í Stafholtstungum í Mýrasýslu, dóttir hjónanna Einars Hjálmssonar og Málfríðar Kristjönu Björnsdóttur, ljósmóður.

Sigríður Einars höfundur

Ljóð
Ljósin við vatnið ≈ 0
Við græna hliðið ≈ 0