Sigurlaug Árnadóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurlaug Árnadóttir 1886–1958

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sigurlaug Árnadóttir var fædd 14. janúar 1886 og dáinn 25. apríl 1958.
Hún kom að Sveinsstöðum í Tungusveit tveggja ára gömul og dvaldist þar til 1903. Hún giftist seinna Gísla Jónsyni bónda á Þorljótsstöðum í Vesturdal, varð síðari kona hans. Á Þorljótsstöðum bjuggu þau frá 1917–1931 en fluttu síðan að Hofi í Vesturdal og bjuggu þar til 1934. Þá fluttu þau að Breiðagerði í Tungusveit. Gísli dó 1939 og bjó Sigurlaug þar áfram uns hún flutti til sonar síns. Hún dó svo 1958.

Sigurlaug Árnadóttir höfundur

Lausavísur
Léttfeti ennþá teygir tá
Um grund slagar ágæti