Guðlaug Kristrún Guðnadóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðlaug Kristrún Guðnadóttir 1879–1969

SEX LAUSAVÍSUR
Guðlaug Kristrún Guðnadóttir var fædd 12. júní 1879 í Villinganesi í Tungusveit og þar ólst hún upp. Hún var dóttir hjónanna þar, Guðna Guðnasonar og Ingiríðar Eiríksdóttur. Maður Guðlaugar var Ólafur Jóhannsson  frá Keldum í Sléttuhlíð og bjuggu þau þar um tíma og síðan á Gilsbakka í Austurdal og á Hryggjum í Staðarfjöllum 19041906 er þau fluttu til Sauðárkróks. Þar stundaði Ólafur sjóinn á sumrin en barnakennslu á vetrum. Þau hjón áttu einn son,   MEIRA ↲

Guðlaug Kristrún Guðnadóttir höfundur

Lausavísur
Árni minn hann berst á bárum
Bjartan gleðiglampa finn
Engin þreyta á mig beit
Sólin hellir geislaglóð
Sólin kyndir klakatind
Þegar Gamlir gigtarskrokkar